Staðsetning

Skotsvæði félagsins er í sveitarfélaginu Ölfusi. Ef ekið er frá Reykjavík er farið sem leið liggur í átt til Þorlákshafnar um Þrengsli. Beygt er til vinstri á gatnamótum vegar sem liggur að Eyrabakka og Stokkseyrar. Um 800 metrum frá gatnamótunum má sjá þyrpingu húsa á vinstri hönd. Þar er beygt til vinstri upp vegarslóða sem liggur að svæðinu. Þar við er viðvörunarskilti sem stendur á „varúð – skotsvæði“.

Staðinn má sjá á kortinu hér að neðan.


View Larger Map


Comments are closed.

Aftur upp ↑

'