Fréttir

Birt 11. júlí 2017 | Stjórn

Veiðirifflamót

Þá er komið að hinu sívinsæla veiðirifflamóti sem verður á laugardaginn 15. júlí. Reiknað er með að nota cal .222 og uppúr.

Mót hefst klukkan 10:00. Gott að mæta aðeins fyrr og stilla sig aðeins inn.

Skotið verður á 100 m færi í hinum ýmsu stellingum, samtals 15 skot.

Keppnisgjald er litlar 1500 krónur.

Gera má fastlega ráð fyrir að grillaðar verði beikonvafðar pylsur eftir skothríðina.

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

kv StjórninAftur upp ↑

'