Fréttir

Birt 4. ágúst 2016 | Stjórn

Veiðirifflamót

Á laugardaginn, 6. ágúst, verður haldið innanfélagsmót og keppt með veiðirifflum. Lágmarkskaliber .222.

Skotmörkin og færin verða ekki gefin upp fyrr en á keppnisdag.

Keppnisgjald er litlar 1500 kr.

Mót hefst kl 10:00. Gott að mæta sirka hálftíma fyrr.

Að sjálfsögðu verða okkar víðfrægu beikonvöfðu pylsur grillaðar að móti loknu.

Allir að mæta, fín æfing fyrir þá sem eiga eftir að fara á hreindýraveiðar.

 

kv Stjórnin

 Aftur upp ↑

'