Fréttir

Birt 27. apríl 2016 | Stjórn

Skeet mót – 75 dúfur

Þá er komið að fyrsta móti sumarsins sem verður innanfélagsmót.

Mót þetta verður á laugardaginn 30. apríl og verða skotnir 3 hringir.

Stuðið hefst kl 10:00 og er æskilegt að mæta 9:30.

Keppnisgjald verður litlar 2000 kr. og að sjálfsögðu verða grillaðar pylsur að móti loknu.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 

kv Stjórnin

 Aftur upp ↑

'