Sumaropnun
Í kvöld byrjar hefðbundin sumaropnun hjá okkur.
Opið verður þriðjud.- miðvikud. og fimmtud. milli klikkan 19:00 og 22:00 en núna fyrstu vikurnar er opið eins og birta leyfir.
Á laugardögum er svo opið frá 10:00 til 15:00.
Getum einnig prófað skyttur í skotprófum fyrir hreindýraveiðar.
Kv Stjórnin