Fréttir

Birt 9. apríl 2014 | Stjórn

Félagsgjald 2014

Nú ættu allir að vera búnir að fá reikning inná heimabankann hjá sér fyrir félagsgjaldinu þetta árið.

Ákveðið var á síðasta aðalfundi að taka smá skref inní 21. öldina og senda ekki út greiðsluseðla en þeir sem vilja fá seðilinn inn um lúguna geta haft samband og verður þeim þá sendur seðill.

Stefnt er á að skipta um lása í seinni hluta maí en verður annars tilkynnt þegar nær dregur.

 

kv StjórninAftur upp ↑

'