Fréttir

Birt 31. mars 2014 | Stjórn

Skeet mót

Lokað mót (eingöngu fyrir félagsmenn) í leirdúfuskotfimi verður haldið á svæði félagsins laugardaginn 5. apríl.

Skotnar verða 75 dúfur (3 hringir).

Mæta svo strákar og stelpur og hafa gaman að þessu .

Einhverju góðgæti verður slengt á grillið í lokin

Skráning á staðnum.

Keppnisgjald 2000 kr

Mótið hefst kl 10.00.

Mæting kl 9.30.

 

Stjórnin.Aftur upp ↑

'