Fréttir no image

Birt 15. apríl 2013 | Stjórn

Sumarstarfið hafið – Völlurinn opnaður 16. apríl

Þá er komið að því að vallarstarfsmenn SFS fari að hafa opið á kvöldin. Fjörið byrjar á morgun 16. apríl og verður eitthvað fram á haustið.  Opnunartímar eru sem hér segir:

Þriðjudaga     19:00-21:00

Miðvikudaga     19:00-21:00

Fimmtudaga    19:00-21:00

Laugardaga      10:00-15:00

Eftir 1. maí verður opið til 22:00 á virku dögunum.

Alltaf heitt kaffi á könnunni og löngu orðið tímabært að viðra hólkana.

images

 Aftur upp ↑

'