Fréttir

Birt 22. apríl 2013 | Stjórn

Hreindýraskotpróf

Þá eru skotskífurnar fyrir hreindýraprófin komnar og erum við því klárir í að fara prófa hreindýraskyttur landsins. Hægt er að koma hvenær sem er á auglýstum opnunartíma. Við erum ekki með posa á svæðinu en stefnum á að vera með slíka græju þannig að það þarf að hafa með sér seðla.Aftur upp ↑

'