Fréttir no image

Birt 1. júlí 2011 | Stjórn

Dúfnaveisla hjá SFS

Skotíþróttafélag Suðurlands er þátttakandi í Dúfnaveislu sem Skotvís, Umhverfisstofnun og skotfélög víða um landa hafa boðað til. Tilgangur verkefnisins er að hvetja skotveiðimenn til dáða og örva þá í skotfimi. Vellir SFS verða opnir þeim sem vilja taka þátt. Opið verður á morgun laugardag frá kl. 10:00 og þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í næstu viku.Aftur upp ↑

'