Gamlar fréttir: janúar 2009

æfingastjórar næstu helgar

31. janúar 2009 | Stjórn

Eins og fram kemur verða haglavellir SFS opnir næstu helgar, fram að þeim tíma þegar venjubundnar æfingar hefjast þann 14. apríl. [&hellip


Haglavellir SFS opnir næstu laugardaga og sunnudaga

31. janúar 2009 | Stjórn

Næstu laugardaga og sunnudaga, fram að auglýstum æfingatímum (sem hefjast þriðjudaginn 14. apríl), verða haglabyssuvellir SFS opnir frá klukkan 11 [&hellip


Opin mót SFS í skeet

31. janúar 2009 | Stjórn

Næstu tvö opnu mót SFS verða haldin laugardaginn 28. febrúar og laugardaginn 28. mars næstkomandi. Skotnir verða þrír hringir og final [&hellip


Raddstýring á haglabyssuvöllum

18. janúar 2009 | Stjórn

Félagið hefur tekið í notkkun raddstýringu á haglavöllunum


Hugað að stærra félagsheimili

12. janúar 2009 | Stjórn

Stjórn félagsins hefur nú haft til skoðunar að kaupa nýtt hús og setja niður á holtinu milli haglabyssuvallannaAftur upp ↑

'