Fréttir no image

Birt 9. september 2008 | Stjórn

Haglabyssuæfingum að ljúka

Nú eru einungis þrjár haglabyssuæfingar eftir og tímabilinu lýkur með bikarmóti STí sem haldið verður um næstu helgi.

æfingar verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og hefjast að venju klukkan 19:00 en líklega mæta menn fyrr því birta þverrandi fer.

 Aftur upp ↑

'