Gamlar fréttir: september 2008

Hákon

14. september 2008 | Stjórn

íslandsmeistarinn Hákon þ. Svavarsson tryggði sér einnig bikarmestaratitil á mótil sem fór fram laugardaginn 13. september á velli


Haglabyssuæfingum að ljúka

9. september 2008 | Stjórn

Nú eru einungis þrjár haglabyssuæfingar eftir og tímabilinu lýkur með bikarmóti STí sem haldið verður um næstu helgi


Skotsvæðið lokað á laugardaginn næstkomandi (6. september)

3. september 2008 | Stjórn

Vegna leigu á skotvellinum verður hann lokaður á laugardaginn, frá klukkan 14-16. á það við haglabyssuvelli og rifflibrautAftur upp ↑

'