Fréttir no image

Birt 26. ágúst 2008 | Stjórn

Vinnudagur á fimmtudaginn (28. ágúst)

Fimmtudaginn 28. ágúst næstkomandi verður tæknimaður frá Nasta á skotvellinum til að aðstoða við uppsetningu nýrra véla.

Allir sem eru tiltækir eru hvattir til að mæta og leggja félaginu lið með einum eða öðrum hætti, vinna við að grafa niður lagnir, mála eða hvað sem fellur til. Hafið samband við Sigga í síma 863-1863 eða Bóbó í síma 897-7410.

 Aftur upp ↑

'