Fréttir no image

Birt 24. ágúst 2008 | Stjórn

Hákon

Nýlokið er íslandsmóti í skeet sem fram fór í Hafnarfirði. Nýkrýndur íslandsmeistari; Hákon þór Svavarsson úr SFS varð auk þess íslandsmeistari í meistaraflokki. úrslit eru hér.

þar er Hákon reyndar einn um hituna því á þessu ári hefur enginn annar skotmaður á íslandi hefur náð þeim árangri að komast í meistaraflokk. Skotíþróttafélag Suðurlands átti auk þess menn í fjórða og fimmta sæti en Sigurþór Jóhannesson úr SíH varð í öðru sæti og Guðmann Jónasson úr Markviss á Blönduósi varð í þriðja sæti. Lið SFS sigraði auk þess liðakeppnina og B-liðið varð í þriðja sæti. Hin glæsilegu ungmenni úr SFS fá árnaðaróskir frá stjórn SFS og öðrum félagum.

 Aftur upp ↑

'