Fréttir no image

Birt 26. ágúst 2008 | Stjórn

Endurbætur og viðhald á haglabyssuvöllum

á miðvikudagskvöldið næstkomandi (27. ágúst)  má búast við að haglabyssuvöllur 2 (nýi völlurinn) verði lítið opinn því þá er væntanlegur tæknimaður frá Nasta. Einnig má búast við að völlurinn verði lokaður á fimmtudag.

Gamli völlurinn (völlur 1) hefur nú verið lokaður um nokkur skeið enda búið að taka niður kastvélarnar sem þar voru og setja upp nýjar. Lokið verður við tengingar og frágang rafmagsn á næstunni og völlurinn opnaður í kjölfarið. Allir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta, sjá hvað fer fram og síðan má alltaf finna eitthver verkefni handa mönnum.Aftur upp ↑

'