Fréttir no image

Birt 20. apríl 2008 | Stjórn

Garðar grillaði mótið á Iðavöllum

Garðar Guðmundsson tók sig til og burstaði STí mótið á Iðavöllum á laugardaginn. Hann var þremur dúfum yfir næsta mann eftir 5 hringi og endaði með 5 dúfna forskot eftir final. úrslit hér.Aftur upp ↑

'