Fréttir

Blandað Mót

Birt 5. ágúst 2014 | Stjórn

Kæru Félagsmenn Þá er komið að enn einu mótinu hjá okkur þetta sumarið. Það verður haldið laugardaginn 9. ágúst og hefst klukkan 10:00. Skráning á staðnum og mæting svona kl 9:30. Nú verður þetta tvíþætt hjá [&hellip... Lesa meira


Fréttir

HAGLABYSSUMÓT

Birt 3. júlí 2014 | Stjórn

Innanfélagsmót í Skeet verður haldið á vellinum hjá okkur þriðjudagskvöldið 8. júlí. Skotnir verða 3 hringir (75 dúfur). Mæting er kl 19:00 og hefst mótið stuttu síðar. keppnisgjald er 1500 kr. Boðið verður uppá létt snarl [&hellip... Lesa meira


Fréttir

Nýjir lyklar

Birt 15. júní 2014 | Stjórn

Kæru félagsmenn og konur. Á morgun fara nýjir lyklar í póst og ættu þeir sem hafa greitt árgjaldið að fá þá í hendur fljótlega eftir það. Þannig að á fimmtudagskvöldið 19. júní verður skipt um lása [&hellip... Lesa meira


Fréttir

Veiðirifflamót

Birt 10. júní 2014 | Stjórn

Veiðirifflamót verður haldið á skotvellinum okkar á föstudagskvöldið 13. júní. Þetta er lokað félagsmót og byrjar kl 19:00, mæting 18:30. Skotið verður í þremur stellingum á þremur færum. Fyrst verður skotið á 100 metra í liggjandi [&hellip... Lesa meira


Fréttir

no image

VÖLLURINN LOKAÐUR

Birt 30. maí 2014 | Stjórn

Laugardaginn 31. maí verður völlurinn lokaður vegna skeetmóts.   kv Stjórnin... Lesa meira


Aftur upp ↑

'