Fréttir

Benchrest mót

Birt 5. ágúst 2015 | Stjórn

þá er komið að BENCHREST móti hjá okkur á laugardaginn næsta, þann 8 ágúst. Leyfilegt er sem sagt að nota benchrest eða tvífót og með stuðning að aftan. Leyfð kaliber eru frá 17 hmr og uppí [&hellip... Lesa meira


Fréttir

Riffilmót 22lr

Birt 8. júlí 2015 | Stjórn

Á laugardaginn næstkomandi, 11. júlí, fer fram opið mót í 22lr. Þetta mun vera hefðbundin keppni þar sem skotið er úr þrem stellingum, þ.e.a.s liggjandi, á hné og standandi. Færið er 50 metrar, 10 skot í [&hellip... Lesa meira


Fréttir

Innanfélagshaglamót

Birt 8. júní 2015 | Stjórn

Þá er komið að skeet móti hjá okkur á laugardaginn 13. júní. Skotnir verða 3 hringir eða 75 dúfur. Mæting 9:30, mót hefst 10:00. Keppnisgjald 2000 kr. Að sjálfsögðu verða grillaðar beikonvafðar pylsur oní mannskapinn eftir [&hellip... Lesa meira


Fréttir

no image

Árgjald 2015 – Nýjir lyklar

Birt 8. júní 2015 | Stjórn

Nú eru greiðsluseðlar komnir inná heimabanka hjá öllum félagsmönnnum og eru margir búnir að borga. Nýjir lyklar ættu að detta inn um lúguna á þriðjudaginn 9. júní hjá þeim sem eru búnir að borga í dag [&hellip... Lesa meira


Fréttir

no image

Lokun Skotvallar

Birt 15. maí 2015 | Stjórn

Á morgun 16. maí verður vallarsvæðið lokað vegna haglamóts á vegum STÍ. kv Stjórnin... Lesa meira


Aftur upp ↑

'