Kaupa afsláttarmiða/gerast félagi

Til að kaupa afsláttarmiða eða gerast félagi er best að gera sem hér segir:
Leggja upphæðina (sjá verðskrá) inn á reikning félagsins hér að neðan
(nýir félagar greiða inntökugjald. gjald fyrir lykil og árgjald samtals kr. 15.000,-)
Banki: 586-26-4607
Kennit: 460789-2579
og senda kvittun á velsud@velsud.is. Svo þarf að senda annan póst á sama netfang með nafni, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri til að hægt sé að setja þessar upplýsingar inní félagatalið.

Þegar greiðsla hefur verið móttekin verða miðarnir (eða lyklar) afhentir.


Comments are closed.

Aftur upp ↑

'