Innanfélags Skeet mót
Núna um næstu helgi eða laugardaginn 23. júlí verður haldið innanfélagsmót í skeet. Skotnir verða 3 hringir.
Mót hefst kl 12:30.
Þátttökugjald 1500 kr.
Að sjálfsögðu verður svo eitthvað grillað á eftir svo enginn fari svangur heim.
kv Stjórnin