Fréttir

Birt 17. maí 2016 | Stjórn

Veiðirifflamót

Á laugardaginn næstkomandi, þann 21. maí verður haldið veiðirifflamót.

Miðað er við cal .222 og uppúr en auðvitað er í góðu lagi að mæta með 22 lr.

Skotið verður á 100, 150 og 200 metra færi. Skotmarkið og skotstaða verður gefið upp á staðnum c.a. 10 mín fyrir mót.

Keppnisgjald er 2000 kr.

Að sjálfsögðu verða grillaðar pylsur umvafðar beikoni að móti loknu.

Allir að mæta og hafa gaman af þessu með okkur.

 

kv StjórninAftur upp ↑

'