Fréttir no image

Birt 30. mars 2016 | Stjórn

Aðalfundur 2016

Fundarboð aðalfundar SFS 2016

 

Kæru félagar

Samþykkt var á síðasta aðalfundi að aðalfundarboð skyldi sent út rafrænt.

Fundarboðið var sent á öll netföng félagsmanna sem eru skráð hjá félaginu.

Einnig kemur boðið hérna inná síðuna og fer svo inná fésbókina.

Svo er um að gera að láta fréttina berast til þeirra sem ekki eru mikið við tölvu.

 

kv StjórninAftur upp ↑

'