Fréttir

Birt 5. ágúst 2015 | Stjórn

Benchrest mót

þá er komið að BENCHREST móti hjá okkur á laugardaginn næsta, þann 8 ágúst.

Leyfilegt er sem sagt að nota benchrest eða tvífót og með stuðning að aftan.

Leyfð kaliber eru frá 17 hmr og uppí 22 hornet.

25 skotum verður skotið á þar til gerðar markskífur á 65 m færi.

Mót byrjar kl 10:00 ( gott að mæta aðeins fyrr )

Keppnisgjald litlar 1500 kr.

Og að sjálfsögðu verðar grillaðar beikonvafðar pylsur að móti loknu.

 

Kv Stjórnin.Aftur upp ↑

'