Fréttir

Birt 8. júlí 2015 | Stjórn

Riffilmót 22lr

Á laugardaginn næstkomandi, 11. júlí, fer fram opið mót í 22lr.

Þetta mun vera hefðbundin keppni þar sem skotið er úr þrem stellingum, þ.e.a.s liggjandi, á hné og standandi.

Færið er 50 metrar, 10 skot í hverri stöðu. skotmarkið verður hefðbundin hreindýraskífa.

Keppnisgjald er litlar  1500 kr.

Grillaðar verða baconvafðar pylsur að móti loknu.

 

Kv  StjórninAftur upp ↑

'