Fréttir

Birt 8. júní 2015 | Stjórn

Innanfélagshaglamót

Þá er komið að skeet móti hjá okkur á laugardaginn 13. júní.

Skotnir verða 3 hringir eða 75 dúfur.

Mæting 9:30, mót hefst 10:00.

Keppnisgjald 2000 kr.

Að sjálfsögðu verða grillaðar beikonvafðar pylsur oní mannskapinn eftir mótið.

allir að mæta, koma svo…

 

kv HaglanefndinAftur upp ↑

'