Árgjald 2015 – Nýjir lyklar
Nú eru greiðsluseðlar komnir inná heimabanka hjá öllum félagsmönnnum og eru margir búnir að borga.
Nýjir lyklar ættu að detta inn um lúguna á þriðjudaginn 9. júní hjá þeim sem eru búnir að borga í dag 8. júní.
Ef hins vegar einhverjir eru ekki með heimabanka þá þarf að láta vita í síma 899-3102.
Miðvikudagskvöldið 10. júní verður skipt um lása og sílendra á svæðinu.
Kv Stjórnin