Fréttir

Birt 4. maí 2015 | Stjórn

Veiðirifflamót

Mót mót mót veiðirifflamót

Þá er komið að hinu gríðarskemmtilega veiðirifflamóti.

Leyfð kaliber eru frá .222 og uppúr.

Fjörið fer fram á föstudagskvöldið 8. maí og byrjar kl 19:00, gott að mæta aðeins fyrr.

Þátttökugjald er 1500 kr (erum með posa)

Skotið verður á 100 m, 150 m og 200 m færum  en skotmörkin verða ekki gefin upp fyrr en kl 19:00 á keppnisdag.

Eins gæti verið að skotstaðan verði ekki þessi hefðbundna skotstaða… en það kemur allt í ljós  🙂

Eitthvert létt snarl verður í boði.

 

Kv Stjórnin

 

 Aftur upp ↑

'