Fréttir

Birt 22. desember 2014 | Stjórn

Jóla „skeet“ mót

Innanfélagsskeetmót verður haldið laugardaginn 27. des. Skotnir verða 3 hringir eða 75 dúfur.

Mæting kl 10:30, mótið hefst 11:00.

Þáttökugjald verður 1000 kr.

Þar sem þetta verður síðasta mótið okkar á þessu ári hvetjum við alla til að rífa sig upp frá jólasteikinni og mæta og hafa gaman með okkur.

Boðið verður uppá létt snarl.

Kv StjórninAftur upp ↑

'