Fréttir

Birt 16. september 2014 | Stjórn

Úrslit skeetmóts

Hér koma úrslit í skeet móti sem var haldið á vellinum hjá okkur laugardaginn 13. sept.

Fimm kappar mættu til keppni og fóru leikar þannig.

 

1. Kjartan Örn    63 dúfur

2. Snorri Jón      57 dúfur

3. Ólafur Árni     50 dúfur

4. Guðmundur     49 dúfur

5. Bjarni Ingvar    36 dúfur

 

Þökkum góða skemmtun og gott mót.

Kv StjórninAftur upp ↑

'