Fréttir no image

Birt 11. september 2014 | Stjórn

Skeet mót

Innanfélagsmót í skeet verður haldið á vellinum hjá okkur laugardaginn 13. september.

Skotnir verða 3 hringir ( 75 dúfur).

Keppnisgjald er 2000 kr, mæting kl 9:30 og hefst mótið 10:00.

Grillaðar verða pylsur eftir mótið.

Hvet alla til að mæta og skemmta sér aðeins.

 

kv StjórninAftur upp ↑

'