Fréttir

Birt 3. júlí 2014 | Stjórn

HAGLABYSSUMÓT

Innanfélagsmót í Skeet verður haldið á vellinum hjá okkur þriðjudagskvöldið 8. júlí.

Skotnir verða 3 hringir (75 dúfur).

Mæting er kl 19:00 og hefst mótið stuttu síðar.

keppnisgjald er 1500 kr.

Boðið verður uppá létt snarl á milli hringja..

Hvet alla sem eiga haglabyssu til að mæta og hafa gaman að þessu öllu saman.

 

kv HaglabyssunefndinAftur upp ↑

'