Nýjir lyklar
Kæru félagsmenn og konur.
Á morgun fara nýjir lyklar í póst og ættu þeir sem hafa greitt árgjaldið að fá þá í hendur fljótlega eftir það.
Þannig að á fimmtudagskvöldið 19. júní verður skipt um lása og sílendra á svæðinu.
Kv Stjórnin