Úrslit 22lr og 17 HMR móts
Þá liggja fyrir úrslit stórskemmtilegs móts sem fór fram um helgina á okkar fallega svæði.
Fimm keppendur mættu til leiks í 22lr keppninni en enginn í 17 hmr.
Veðrið lék við keppendur með sól og blíðu.
En þannig fór þetta hjá okkur:
1. Emil Ingi Haraldsson 157 stig
2. Guðmundur Þórisson 139 stig
3. Ólafur Árni Másson 130 stig
4. Magnús Másson 122 stig
5. Jónína Ósk Ingólfsdóttir 79 stig
Þökkum fyrir skemmtilegt mót og vel grillaðar pylsur að móti loknu.
kv Stjórnin