Fréttir

Birt 7. apríl 2014 | Stjórn

 Skeetmót

Síðast liðinn laugardag fór fram skeetmót á vellinum hjá okkur.

Skotnir voru 3 hringir (75 dúfur).

Veðrið var furðu gott þó að smá rigning hafi bleytt mannskapinn á síðustu dúfunum.

Og svona fór þetta hjá okkur:

1. Siddi, 65

2. Kjartan Örn, 62

3. Hákon Þór, 61

4. Snorri Vals, 54

5. Bjarni Ingvar, 54

6. Gunnar Sig, 44

7. Bóbó, 42

8. Ólafur Árni, 40

9. Guðmundur Þóris, 39

 

Allir skemmtu sér vel.

Stefnum á að muna eftir pylsunum næst.

kv Stjórnin

 Aftur upp ↑

'