Fréttir no image

Birt 28. júlí 2013 | Stjórn

Ellert Aðalsteinsson Íslandsmeistari

Ellert Aðalsteinsson SR og Snjólaug M Jónsdóttir Mav eru Íslandsmeistarar í Skeet árið 2013

Sfs átti 2 tvo keppendur í úrslitum en þeir Gunnar Gunnarsson og Hákon Þ Svavarsson voru efstir og jafnir fyrir úrslit

röð efstu manna í karlaflokki varð

Ellert Aðalsteinsson  sr 1 sæti

Gunnar Gunnarsson sfs 2 sæti

Guðmann Jónasson mav 3 sæti

Hákon Þ Svavarsson sfs 4 sæti

Örn Valdimarsson sr  5 sæti

Guðlaugur Magnússon sa 6 sæti

lið sr er íslandsmeistari í karlaflokki

röð í kvennaflokki

Snjólaug M Jónsdóttir mav 1 sæti

Dagný Hinriksdóttir sr  2 sæti

Anný Guðmundsdóttir sih 3 sæti

Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir sih 4 sæti

Helga Jóhannsdóttir 5 sæti

Árný Jónsdóttir  6 sæti

 

lið sih í kvennaflokki er íslandsmeistari 2013

 

 

kveðja

Hákon

 

 

Skotfélag Reykjavíkur er íslandsmeistari í liðakeppni



Aftur upp ↑

'