Fréttir

Birt 28. júní 2013 | Stjórn

Skotpróf – Síðasti séns

Laugardaginn 29. júní er síðasti dagurinn til að taka skotpróf hjá Skotíþróttafélagi Suðurlands.

Opnum kl 10:00 og stefnum á að hafa opið eins lengi og þarf fyrir þá veiðimenn sem eiga eftir að taka skotpróf.

Hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri.

Það er enginn posi hjá okkur þannig að það er gamli góði pappírinn sem gildir.

Hægt er að hafa samband við Óla í síma 8993102

Skotprófarar SFSAftur upp ↑

'