Fréttir

Birt 25. júní 2013 | Stjórn

Nýir lyklar

Í þessum töluðu orðum eru nýir lyklar að fara í póst og ættu því að berast félagsmönnum á næstu dögum. Sú nýbreitni á sér stað þetta árið að félagsmenn fá sendann límmiða ásamt lyklinum sem þeir líma á skírteinin sín sjálfir.

Nýir félagar fá hins vegar send tilbúin skírteini ásamt lykli.

Skipt verður um lása og cylendra á föstudaginn 28. júní.

StjórninAftur upp ↑

'