Fréttir

Birt 30. maí 2013 | Stjórn

Úrslit SFS Hreinn

Þá liggja fyrir úrslit úr SFS Hreinn riffilmótinu sem haldið var 18. maí síðastliðinn. Ellefu keppendur mættu til leiks og var keppnin gríðarhörð.

En leikar fóru eins og hér segir:

1. 90 stig, Ólafur Þórarinsson  cal .308

2. 87 stig, Ólafur Árni Másson  cal .223

3. 87 stig, Emil Haraldsson  cal .308

4. 72 stig, Guðmundur Gestur Þórisson cal .243

5. 70 stig, Davíð Logi Ingvarsson  cal .243

6. 69 stig, Aðalbjörn Baldursson  cal .308

7. 66 stig, Halldór Páll Kjartansson  cal .243

8. 61 stig, Guðbjörn Már Ólafsson cal .243

9. 56 stig, Snorri Valsson  cal .270

10. 51 stig, Magnús Másson  cal .223

11. 4 stig, Vigfús G. Helgason  cal .222

Riffilnefndin þakkar fyrir skemmtilegt mót.Aftur upp ↑

'