Riffilmót
Laugardaginn 8 júni verður haldið riffilmótið „SFS ‘Ovissumót“ á skotvellinum hjá okkur. Mótið er á vegum Skotíþróttafélags Suðurlands.
Kaliber .22 og verður skotið á 50 m færi.
Mótið hefst kl 10 :30 og keppnisgjald er kr. 1500 sem greiðist við mætingu á mótið. Boðið verður uppá grillaðar pylsur að hætti hússins að lokinni keppni .
Skráning er hjá Guðbirni í síma 8463270, það er í lagi að senda sms. Skráningu skal lokið fyrir kl 16:00 á föstudaginn 7 júni.
Hvetjum alla til að mæta og eiga með okkur góðann dag.
Riffilnefnd SFS.