Fréttir

Birt 4. maí 2013 | Stjórn

Óvissuferð 4.maí

Þessi hressi hópur kom til okkar á skotvöllinn í dag. Skipt var í fjögur lið og svo var skotið úr haglabyssum og rifflum eins og enginn væri morgundagurinn. Sýndir voru miklir meistarataktar enda meistaraskyttur þarna á ferð.

Skotíþróttafélag Suðurlands þakkar fyrir skemmtilega stund.Aftur upp ↑

'