Fréttir

Birt 30. júní 2012 | Stjórn

Nýir lásar á skotsvæði SFS

Nú er búið að skipta um lása á skotsvæðinu og allir þeir sem greitt hafa árgjald ættu að hafa fengið nýjan lykil og skírteini. Ef einhver misbrestur hefur orðið á því þá ættu þeir sem ekki hafa fengið lykil í pósti að hafa samband bið Sigurð gjaldkera, ssjo@isor.is eða í síma 863-1863. Ef heimilisfang hefur breyst eða annað í þeim dúr þá gæti lykillinn hafa farið á einhvern flæking.Aftur upp ↑

'