Fréttir

Birt 22. júní 2012 | Stjórn

Lyklar berast í vikunni.

Lásaskiptum var frestað í nokkra daga en nýir lyklar ættu að berast félagsmönnum (sem hafa greitt árgjald) í vikunni. Nýju lyklarnir eru merktir A2. Skipt verður um lása þegar fregnir hafa borist af því að félagsmenn á Suðurlandi séu búnir að fá lykil en það ætti að vera á miðvikudag eða fimmtudag sem pósturinn berst. Pósturinn er degi fyrr á ferðinni á Reykjavíkursvæðinu.Aftur upp ↑

'