Fréttir no image

Birt 18. júní 2012 | Stjórn

Greiðsluseðlar fyrir árgjöldum 2012 voru sendir út í síðustu viku en þeir eru nokkuð seint á ferð þetta árið.
Félagsmenn eru hvattir til að greiða árgjaldið, styrkja félagið og nýta sér hina frábæru aðstöðu sem er í boði.
Eins og fyrr verða þeim sem greiða, sendir nýir lyklar að svæðinu en fyrirhugað er að skipa um lása þann 20. júní næstkomandi.Aftur upp ↑

'