Fréttir no image

Birt 24. mars 2011 | Stjórn

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur SFS var haldinn í gær, miðvikudaginn 23. mars, og mættu um 20 manns á fundinn. Stjórn flutti skýrslu um starfsemi síðasta árs og reikningar félagsins voru samþykktir. Eins og kynnt var á almennum félagsfundi í febrúar lagði stjórn til að árgjöld yrðu hækkuð og rekstri svæðisins breytt á þá lund að fenginn yrði starfsmaður til að tryggja að vellir væru opnir á auglýstum tíma og svæðinu sinnt. Aðgangur að riffilsvæði verður óbreyttur. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Samtals verður nýtt árgjald því kr. 15.000 að meðtölduAftur upp ↑

'