Boðun félagsfundar og aðalfundar
Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimili SFS (á skotvellinum) föstudaginn 18. febrúar og hefst hann klukkan 19:30
Fundarefni: Kynning stjórnar SFS á hækkun árgjalds, skipulagsbreytingar á félagsstarfi og önnur mál