Fréttir no image

Birt 13. september 2010 | Stjórn

Veiðirifflamót

Sunnudaginn 19. september n.k.efnir Skotíþróttafélag Suðurlands til veiðirifflamóts. Mótið hefst klukkan 10:00 og mótagjald er kr. 1500. Hver keppandi skýtur 15 skotum fríhendis á 100 m færi; 5 liggjandi, 5 af hné og 5 standandi. Lágmarkskaliber er 222. Ekki er leyfilegt að nota ólar eða tvífætur á byssum.Aftur upp ↑

'