Fréttir no image

Birt 6. maí 2010 | Stjórn

Stjórnin fer fram á það við þrjá áhugasama félagsmenn, að skipa haglabyssunefnd félagsins. Fyrst og síðast er nefndinni ætlað að sjá um starfsemi og rekstur haglavalla í samráði við aðrar nefndir og stjórn. Hafa má samband við stjórnarmenn (sjá símanúmer og netföng hér).Aftur upp ↑

'