Fréttir no image

Birt 14. apríl 2010 | Stjórn

Vinnudagar; laugardagur og sunnudagur (17. og 18. apr.)

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hjálpa til við endurbætur og viðhald svæðisins. Fystu menn mæta klukkan 09:00, hella á kaffi og síðan verður tekið til hendinni. Félagið vill þakka þeim sem mættu síðsta laugardag. Minnum einnig á að haglabyssuæfingar eru hafnar á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum.

 Aftur upp ↑

'