Fréttir no image

Birt 18. apríl 2010 | Stjórn

Riffilbrautin hefur verið opnuð!

Einni viku á undna áætlun. Vaskur hópur manna er búinn að mæta síðstu tvær helgar og endurbæta riffilbrautina.


Nýtt bakstopp og ný skotmörk. Stjórn félagsins vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem mættu. Meðal þeirra voru nokkrir áhugasamir utanfélagsmenn. Vinnuhelgi verur einnig næsta sunnudag, þann 25. apríl og er þá ráðgert að bera á tréverk og undirbúa frekar flutning og frágang á félagsheimilinu.Aftur upp ↑

'